January 11, 2025 •Freyr Antonsson
Exciting times are ahead for Máni, our largest whale watching boat, as it undergoes a major transformation! This extensive maintenance project will prepare Máni for the next 20 years of whale-watching adventures, ensuring a smoother, more efficient, and environmentally friendly operation.
What’s Changing?
By late March to early April, Máni will be ready to set sail at a faster cruising speed of 10+ knots (up from 7.5 knots) with simplified operations and reduced environmental impact.
Preserving Icelandic Heritage
Máni, a 20-meter oak fishing boat built in 1977 in Stykkishólmur on the Snæfellsnes Peninsula, is a testament to Icelandic craftsmanship. Its oak construction makes it incredibly strong and heavy, providing a stable, smooth ride on the water. There’s a certain romance tied to these traditional Icelandic fishing boats, which are as beautiful as they are functional. Without the dedication of whale-watching companies like Arctic Sea Tours, many of these vessels would be left to decay in harbors.
The oak structure thrives when used, as the planks remain tightly sealed by water’s natural expansion of the wood. When dry, the timber shrinks, emphasizing the importance of keeping these boats in operation.
Looking Ahead
Máni’s transformation isn’t just about modernizing; it’s about preserving a piece of Icelandic maritime history. We are proud to be the caretakers of this heritage and can’t wait to unveil the upgraded Máni to our guests.
Stay tuned for updates as Máni’s extreme makeover progresses. We’re thrilled to share this journey with you and look forward to welcoming you aboard for unforgettable whale-watching experiences.
Arctic Sea Tours – Proud stewards of Icelandic craftsmanship and marine heritage.
Máni: Stórklössun á glæsilegum bát
Spennandi tímar framundan fyrir stærsta bátinn okkar Mána, sem nú fer í gegnum stóra slippinn! Þessi stórklössun mun tryggja að Máni verður tilbúinn í hvalaskoðunarævintýri næstu 20 árin með betri, skilvirkari og umhverfisvænni búnaði.
Hvað er að breytast?
Máni verður tilbúinn til siglinga seint í mars eða í byrjun apríl, og mun þá geta siglt á 10+ sjómílum (upp úr 7,5) með einfaldara kerfi og minni umhverfisáhrifum.
Varðveisla íslenskrar arfleifðar
Máni er 20 metra eikarbátur, smíðaður árið 1977 í Stykkishólmi á Snæfellsnesi, og er einn af perlum íslenskrar skipasmíði. Eikarskrokkurinn gerir hann einstaklega sterkan og þungan, sem tryggir stöðuga og mjúka siglingu á sjónum. Það er ákveðin rómantík tengd þessum hefðbundnu íslensku fiskibátum, sem eru jafnfallegir og þeir eru nytsamlegir. Án notkunar og viðhalds hvalaskoðunarfyrirtækja eins og Arctic Sea Tours væru margir þessara báta orðnir að hræjum í höfnum landsins.
Eikarstrúktúrinn blómstrar í notkun, þar sem vatnið heldur borðunum þétt saman með náttúrulegri útþenslu við raka. Þegar eikin þornar dregst hún saman, sem undirstrikar mikilvægi þess að halda þessum bátum í reglulegri notkun.
Framundan
Endurnýjun Mána snýst ekki aðeins um nútímavæðingu, heldur einnig um að varðveita hluta af íslenskri sjósóknararfleifð. Við erum stolt af því að vera verndarar þessarar arfleifðar og getum ekki beðið eftir að kynna nýja og betrumbætta Mána fyrir gestum okkar.
Fylgist með nýjustu fréttum um framgang verksins. Við erum spennt að deila þessari vegferð með ykkur og hlökkum til að taka á móti ykkur um borð í ógleymanleg hvalaskoðunarævintýri.
Arctic Sea Tours – Stoltir verndarar íslenskrar skipasmíðar og sjómenningar.
Top of Form
Bottom of Form